Að senda með DROPP eða EIMSKIP Innanlands :
Viðskiptavinur greiðir gjald samkv. verðskrá flutningsfyrirtækis.
Verðið reiknast í sendingarmáta þegar gengið er frá greiðslu.
Hægt er að velja um afhendingarmáta hjá báðum flutningsaðilum.
Verð reiknast út frá þyngd sendingar.
Að skipta og skila vöru
Veittur er 30 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé kvittu sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt.
Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi.
Við skil á vöru er miðað við kaupverð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin.
Inneignarnótan er í formi kóða sem er notaður í verslun eða hér á síðunni og gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að skila bílstólum og base-um að öryggisástæðum. Því eru kaup á þessum öryggisvörum endanleg.
Gölluð vara
Sé varan gölluð eða kaupandi á einhvern hátt óánægður með kaupin hvetjum við kaupanda til að hafa samband við okkur svo við getum leyst málið í sameiningu.
Við greiðum allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu.
Útsala / lagersala og vöruskil
Skilaréttur gildir ekki um vöru sem keypt er á útsölu.
Á lagersölu eru kaup endanleg og ekki hægt að skila né skipta þeim vörum.