Mexikanahattarnir frá Lansinoh geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf.
Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
- 100% silikon, þunnir, mjúkir og sveigjanlegir.
- Inniheldur ekki BPA eða BPS
Hattarnir koma í tveimur stærðum S og M.
Þægilegt geymslubox fylgir. 2 stykki í pakka.